Járnsmíði er með yfir 37 ára reynslu í stálvinnu. Allt frá stálgrindahúsum, til handriða í einbýlishús. Starfsmenn fyrirtækisins eru með mikla reynslu og hafa séð um margar hagnýtar lausnir fyrir viðskiptavini, sem hafa sparað bæði tíma og fjármuni.


Main Image

Grænland 2022

Uppsetning á stáli á húsum og smíði á stigum. Jafnframt að klæða sjö byggingar með áli og viði.

Thumbnail 2
Thumbnail 3
Thumbnail 4
Thumbnail 5
Thumbnail 6
Thumbnail 6

Hólmsheiði Fangelsi 2019

Sá um alla stálvinnu og klæðningu á corten stáli við Hólmsheiði.

Main Image
Thumbnail 2
Thumbnail 4
Thumbnail 5

Svalir Skuggahverfi 2014

Smíði á galvaniserað stáli fyrir svalir og uppsetningar á gleri í tveimur blokkum.

Main Image
Thumbnail 1
Thumbnail 2
Thumbnail 3

Elliðár-Göngubrýr 2012

Verkið fólst í gerð tveggja brúa fyrir hjólandi og gangandi umferð.

Main Image
Thumbnail 1
Thumbnail 2
Thumbnail 3
Thumbnail 4

Grænland 2009

Unnið við byggingu á tveimur skólum. Uppsetning og smíði á stigum, handriðum, leiðslugöngum og stálstoðum.

Main Image
Thumbnail 1
Thumbnail 2
Thumbnail 4
Thumbnail 5
Thumbnail 6
Thumbnail 7

Kárahnjúki handrið, stigar og hurðir 2008

Unnið við að smíða handrið, hurðir, og grjótvörn við erfiðar aðstæður.

Main Image
Thumbnail 1
Thumbnail 2
Thumbnail 4
Thumbnail 5
Thumbnail 6
Thumbnail 7

Stækkun á flugstöð Leifs Eiríkssonar 2005

Stækkun til austurs, vesturs og norðurs er gerð úr stálgrind með glerveggjum á steyptum undirstöðum. Járnsmíði sá um alla vinnu við stál.

Main Image
Thumbnail 1
Thumbnail 2
Thumbnail 3
Thumbnail 4
Thumbnail 5
Thumbnail 6
Thumbnail 7